Þjóðir

  • Andorra

    Andorra

    Andorra er furstadæmi í austurhluta Pýreneafjalla milli Frakklands og Spánar. Höfuðborgin heitir Andorra la Vella. Tungumálið er catalan.
  • Ísland

    Ísland

    Ísland er eyríki í Norður-Atlantshafi á milli Grænlands, Færeyja og Noregs. Höfuðborg Íslands er Reykjavík og tungumálið er íslenska.
  • Kýpur

    Kýpur

    Kýpur er eyja í eystri hluta Miðjarðarhafsins sunnan við Tyrkland. Kýpur er þriðja stærsta eyja Miðjarðarhafsins. Höfuðborg Kýpur er Nikósía.
  • Liechtenstein

    Liechtenstein

    Liechtenstein er smáríki í mið-Evrópu, á milli Sviss og Austurríkis. Höfuðborg Liechtenstein heitir Vaduz og opinbert tungumál er þýska.
  • Lúxemborg

    Lúxemborg

    Stórhertogadæmið Lúxemborg er í Vestur-Evrópu. Það á landamæri að Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu. Höfuðborgin heitir Lúxemborg.
  • Malta

    Malta

    Lýðveldið Malta er lítið og þéttbýlt land á samnefndri eyju og nokkrum smærri eyjum í Miðjarðarhafi. Höfuðborg Möltu er Valletta og tungumálin eru maltneska og enska.
  • Mónakó

    Mónakó

    Furstadæmið Mónakó er borgríki og annað minnsta ríki heims. Það er innan landamæra Frakklands. Opinbert tungumál er franska.
  • San Marínó

    San Marínó

    San Marínó er ríki í Appennínafjöllunum á norðanverðum Ítalíuskaga. Tungumálið er ítalska.
  • Svartfjallaland

    Svartfjallaland

    Svartfjallaland er í suðaustanverðri Evrópu. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Króatíu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu, Kosóvó og Albaníu.