Blak
Sport | Date/Time | Location | Competitors | Position | Result | Link | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
VolleyballVolleyball (W) | 6. jún. 2015 14:30 6. jún. 2015 14:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 5 | ![]() vs ![]() | 0-3 (16-25, 17-25, 22-25) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 6. jún. 2015 12:00 6. jún. 2015 12:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 5 | ![]() vs ![]() | 0-3 (11-25, 10-25, 18-25) | Link | ||
VolleyballVolleyball (M) | 5. jún. 2015 20:30 5. jún. 2015 20:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 3 | ![]() vs ![]() | 1-3 ( 24-26, 16-25, 25-19, 16-25) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 5. jún. 2015 18:00 5. jún. 2015 18:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 4 | ![]() vs ![]() | 3-1 (23-25, 25-18, 25-21, 25-18) | Link | ||
VolleyballVolleyball (M) | 5. jún. 2015 15:30 5. jún. 2015 15:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 3 | ![]() vs ![]() | 3-0 (25-17, 25-12, 25-14) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 5. jún. 2015 13:00 5. jún. 2015 13:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 4 | ![]() vs ![]() | 1-3 (20-25, 25-20, 11-25, 19-25) | Link | ||
VolleyballVolleyball (M) | 4. jún. 2015 20:30 4. jún. 2015 20:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 2 | ![]() vs ![]() | 3-0 (25-22, 25-16, 25-22) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 4. jún. 2015 18:00 4. jún. 2015 18:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 3 | ![]() vs ![]() | 0-3 (25-13, 25-13, 25-18) | Link | ||
VolleyballVolleyball (M) | 4. jún. 2015 15:30 4. jún. 2015 15:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 2 | ![]() vs ![]() | 3-1 (25-23, 18-25, 25-14, 25-12) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 4. jún. 2015 13:00 4. jún. 2015 13:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 3 | ![]() vs ![]() | 3-2 (25-19, 24-26, 25-23, 23-25, 15-13) | Link | ||
VolleyballVolleyball (M) | 3. jún. 2015 20:30 3. jún. 2015 20:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 1 | ![]() vs ![]() | 3-2 (23-25, 25-22, 25-18, 19-25, 15-13) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 3. jún. 2015 18:00 3. jún. 2015 18:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 2 | ![]() vs ![]() | 1-3 (20-25, 27-25, 22-25, 17-25) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 3. jún. 2015 15:30 3. jún. 2015 15:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 2 | ![]() vs ![]() | 0-3 (14-25, 16-25, 14-25) | Link | ||
VolleyballVolleyball (M) | 3. jún. 2015 13:00 3. jún. 2015 13:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 1 | ![]() vs ![]() | 1-3 (24-26, 21-25, 25-20, 24-26) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 2. jún. 2015 20:30 2. jún. 2015 20:30 | Laugardalshöll Sports Hall Round 1 | ![]() vs ![]() | 3-0 (25-22, 25-20, 25-21) | Link | ||
VolleyballVolleyball (W) | 2. jún. 2015 18:00 2. jún. 2015 18:00 | Laugardalshöll Sports Hall Round 1 | ![]() vs ![]() | 0-3 (17-25, 21-25, 14-25) | Link |
Í blaki keppa tvö sex manna lið hvort gegn öðru. Liðin fá stig ef þau koma boltanum í gólf andstæðingsins, andstæðingurinn fær dæmt á sig brot við knattmeðferð eða slær boltann út af vellinum.
Blak var fundið upp árið 1895 af William G. Morgan við KFUM-búðir í Bandaríkjunum, en hann óskaði eftir leik sem hægt væri að stunda innanhúss og að margir gætu leikið í einu. Leikurinn hét í fyrstu Mintonette og var ótakmarkaður fjöldi leikmanna í liði. Fljótlega var reglunum þó breytt og settar 6 stöður á hvorum vallarhelmingi.
Blak varð Ólympíugrein árið 1964 þegar keppt var í blaki á Ólympíuleikunum í Tokyo.
Blakvöllurinn er 18 m langur og 9 m breiður með 1 m háu neti sem skilur vallarhelmingana að. Efra borð netsins á að vera í 2.43 m hæð frá gólfi í karlakeppnum en 2.24 m hæð í kvennakeppnum. 3 m frá netinu inn á hvorn vallarhelming er sóknarlínan en hún skiptir vallarhelmingunum í fram- og afturlínusvæði.
Blakboltinn er léttur bolti, um 65-67 cm í ummál. Boltinn er gerður úr saumuðu leðri eða gerviefnum.
Gaman að vita
1916 urðu uppspil og smöss mikilvæg atriði í leiknum.
1917 var stigafjölda breytt úr 21 stigi í 15.
1920 varð til "þriggja snertinga"-reglan.
Eftirfarandi þjóðir taka þátt:
KK: Ísland, Lúxemborg, Mónakó, San Marínó.
KVK: Ísland, Liechtenstein, Lúxemborg, San Marínó, Svartfjallaland.