Ekki frítt í strætó
04.06.2015 13:08
Að gefnu tilefni er rétt að taka það fram að þátttakendur og aðrir sem starfa við Smáþjóðaleikana fá ekki frítt í almenna leiðarkerfi Strætó gegn framvísun Smáþjóðaleikapassa. Passinn gefur þeim aðeins aðgang að þeim vögnum sem ganga í tengslum við leikana; GSSE A, B, C og D.Hins vegar er hægt að fá strætómiða á þjónustuborði sjálfboðaliða í Laugardalshöll.
.png)

1270.jpg?proc=Gestgjafar)
