Tennishöll Kópavogs

Tennishöll Kópavogs

Keppni í tennis fer fram í Tennishöll Kópavogs. 

Höllin var opnuð árið 2007 og er miðja tennisiðkunar á Íslandi. Það eru þrír tennisvellir inni og þrír tennisvellir úti. Sex tennisfélög æfa í höllinni.