Laugardalslaug

Laugardalslaug

Keppni í strandblaki mun fara fram á nýjum strandblaksvelli við hlið Laugardalslaugar.

Laugardalslaug er stærsta sundlaug borgarinnar. Á svæðinu er 50m útilaug, 50m innilaug, útilaug fyrir börn og diskur, þrjár rennibrautir, fjöldinn allur af heitum pottum, gufubað, æfingaaðstaða og mini-golf völlur.